Fréttir & tilkynningar

04.10.2025

Litla listasýningin

Í október ætlum við að setja upp litla listasýningu á bókasafninu. Komdu og búðu til pínulítið meistaraverk! Það eru þrjár dagsetningar í boði: miðvikudagur 8. október kl. 15-17 föstudagur 10. október kl. 15-17 og mánudagur 13. október kl. 15-17 Starfsmaður verður á staðnum til að leiðbeina. Þemað er haust. Myndirnar verða til sýnis á bókasafninu út október. Eftir það má sækja þær til okkar.
11.08.2025

Dagskrá bókasafnsins á Blómstrandi dögum

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldin dagana 14. - 17. ágúst 2025 og það er fjölbreytt dagskrá í boði um allan bæ!
07.07.2025

Rafbókasafnið og leitir.is

Helgina 12.-13. júlí munu Rafbókasafnið og leitir.is liggja niðri vegna kerfisflutninga. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.
16.04.2025

Gleðilega páska

Facebook

Instagram