Bókasafnið í Hveragerði býður upp á hundalestur laugardaginn 15. nóvember.
Athugið að nauðsynlegt er að bóka tíma fyrir fram.
Bókasafnið í Hveragerði býður upp á hundalestur laugardaginn 15. nóvember.
Athugið að nauðsynlegt er að bóka tíma fyrir fram.
Leynast vel með farnir búningar og fylgihlutir heima hjá þér?
Við styðjum hringrásarhagherfið og bjóðum upp á skiptimarkað fyrir hrekkjavökubúninga frá 13. október. Ekki þarf að koma með búninga til þess að fá og öfugt.
Vissir þú að á bókasafninu er til fjöldinn allur af spilum sem hægt er að fá að láni?
Lánþegar okkar hafa aðgang að fjölda raf- og hljóðbóka á Rafbókasafninu.
Kynntu þér málið á heimasíðu Rafbókasafnsins eða leitaðu upplýsinga hjá starfsfólki í afgreiðslu bókasafnsins.