Fréttir & tilkynningar

22.02.2021

Jólahúfan 2020 - vinningshafar

Fyrir jólin var auglýst hönnunarsamkeppnin Jólahúfan 2020. Þátttakan var góð og bárust margar fallegar húfur. Það kom svo í hlut dómnefndar að velja vinningshafa. Ingunn Jóna Hraunfjörð fékk viðurkenningu fyrir jólalegustu húfuna, Áslaug Ólafsdóttir fyrir skemmtilegustu húfuna og Erna Guðmundsdóttir fyrir þá frumlegustu.
16.02.2021

Öskudagur 2021

Við vekjum athygli á því að í ljósi aðstæðna verður ekki boðið upp á sælgæti fyrir söng á öskudaginn þetta árið.
04.01.2021

Miðar á gámasvæðið

Miðarnir á gámasvæðið fyrir 2021 eru komnir í afgreiðslu bókasafnsins.