Fréttir & tilkynningar

10.08.2022

Plöntuskipti föstudaginn 12. ágúst

Eigið þið burkninn þinn ekki skap saman? Er monsteran búin að yfirtaka stofuna og allar hillur fullar af veðhlaupaafleggjurum? Ekki örvænta! Komdu við á bókasafninu föstudaginn 12. ágúst með plöntur, afleggjara, blómapotta o.s.frv. Reglan er planta á móti plöntu en einnig má skilja eftir afleggjara fyrir aðra.
30.05.2022

Vegna innleiðingar á nýju bókasafnskerfi

Vegna innleiðingar á nýju bókasafnskerfi verður röskun á þjónustu frá 31. maí - 13. júní. Hægt verður að fá lánað efni og skila en tilkynningar um skiladag munu ekki berast í tölvupósti. Einnig er ekki hægt að taka frá bækur, endurnýja lán eða stofna nýja lánþega. Athugið að engar dagsektir reiknast á þessu tímabili.
14.03.2022

Opnum kl. 13 mánudaginn 14. mars

Vinsamlegast athugið að bókasafnið opnar kl. 13 í stað 11 í dag, mánudaginn 14. mars. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda en bendum á skilakassann við innganginn.

Instagram