Fréttir & tilkynningar

12.05.2023

Lokað vegna viðhalds á húsnæði

Vegna viðhalds á húsnæði verður bókasafnið lokað frá og með miðvikudeginum 17. maí til og með mánudagsins 22. maí. Skilakassinn verður á sínum stað við inngang bókasafnsins.
05.04.2023

Afgreiðslutími um páskana

Bókasafnið í Hveragerði verður lokað yfir páskana frá 6.-10. apríl. Opnum aftur stundvíslega kl. 13 þriðjudaginn 11. apríl. Gleðilega páska!
10.03.2023

Áttu fræ?

Við á bókasafninu erum að safna fræjum - til að gefa áfram. Tökum gjarnan við kryddjurta-, matjurta- og sumarblómafræjum á afgreiðslutíma en einnig má setja þau í skilakassann okkar fyrir framan innganginn að bókasafninu. Munið að merkja fræin svo allir uppskeri eins og þeir sá! Við munum svo láta ykkur vita þegar allt verður tilbúið og þið getið sótt ykkur fræ og byrjað að rækta 🙂

Instagram