Hefurðu kynnt þér úrvalið af spilum sem til eru á bókasafninu?
Þú getur skoðað lista yfir úrvalið eftir stafrófsröð eða eftir aldri spilara.
Útlánstími er 14 dagar á öllum spilum.