Safnkostur

Starfsfólk Bókasafnsins í Hveragerði leggur metnað sinn í að bjóða upp á fjölbreyttan safnkost sem höfðar til bæjarbúa á öllum aldri. Áhersla er lögð á að kaupa inn íslenskt efni og efni sem tengist heimabyggð.

Á bókasafninu má t.d. finna:

  • Skáldsögur
  • Ævisögur
  • Fræðirit
  • Hljóðbækur 
  • Tímarit 
  • Dagblöð
  • Kvikmyndir og sjónvarpsþætti 
  • Spil
  • Tungumálanámskeið