Bókaklúbbur

Á bókasafninu er starfræktur bókaklúbbur síðasta fimmtudag hvers mánaðar kl. 17-18 yfir vetrarmánuðina. Upplýsingar um hvaða bók verður fjallað má alltaf finna hér á heimasíðunni en við sendum einnig upplýsingar í tölvupósti til þeirra sem vilja. Hafðu samband ef þú vilt láta bæta þér á póstlistann okkar. 

Næsti fundur bókaklúbbsins verður FIMMTUDAGINN 6. NÓVEMBER kl. 17-18.

Við ætlum að fjalla um bókina Akam, ég og Annika. Höfundur bókarinnar, Þórunn, Rakel Gylfadóttir, verður með okkur og segir okkur líka frá glænýrri bók sinni.

Hér má sjá dæmi um nokkrar bækur sem við höfum tekið fyrir í bókaklúbbnum:

Bókakápur