Leshringur

Leshringurinn hittist á bókasafninu síðasta fimmtudag hvers mánaðar Bókakápa: Klakahöllin
kl. 17-18 yfir vetrarmánuðina.

Í hverjum mánuði er lesin ein bók sem svo er fjallað um á næsta fundi. 

Næsta fundi Leshringsins sem átti að vera fimmtudaginn 26. mars hefur verið frestað ótímabundið vegna samkomubanns. Nánari upplýsingar verða veittar síðar. 

Bók marsmánaðar er Klakahöllin eftir Tarjei Vesaas.

Allir eru velkomnir í leshringinn og þeim sem hafa áhuga á að lesa bók mánaðarins er bent á að koma við í afgreiðslu bókasafnsins og fá hjá okkur eintak af bókinni.