Gjaldskrá

Árgjald 2.200 kr.
Skammtímalánsskírteini (3 mánuðir)                      750 kr.


Athugið að börn yngri en 18 ára, 67 ára og eldri og öryrkjar greiða ekki árgjald.

Nýtt skírteini fyrir glatað 500 kr.
Frátektargjald 50 kr.
Millisafnalán frá öðrum en samstarfssöfnum        1.000 kr.
   
Sektir  
            bækur, hljóðbækur og spil 30 kr. á dag að hámarki 75000 kr. á eintak
            tímarit og barnabækur 20 kr. á dag að hámarki 400 kr. á eintak
            myndefni (dvd) 100 kr. á dag að hámarki 1.000 kr. á eintak

 
Glötuð eða skemmd gögn:
Greiða skal bætur auk dagsekta sé um þær að ræða. Fyrir safngögn nýrri en 5 ára greiðist andvirði að frádregnum allt að 40% að mati bókavarðar. Fyrir safngögn 5 ára og eldri metur bókavörður upphæð bótagreiðslu en lágmark er 1.000 kr. á eintak. 
Oft má bæta töpuð safngögn með samskonar í samráði við bókavörð.

Afnot af tölvum: 200 kr. hverjar byrjaðar 30 mín
afsláttarkort fyrir tölvuaðgang                                 5x30 mín = 750 kr.
  10x30 mín = 1.500


Aðgangur að þráðlausu neti er ókeypis

Símtal                                                                         50 kr.
   
Skönnun 50 kr. hvert blað (auk útprentunargjalds ef við á)

 

Útprent og ljósrit             A4 svart/hvítt 40 kr. öðru megin / 60 kr. báðum megin
  A3 svart/hvítt 60 kr. öðru megin / 90 kr. báðum megin
     
  A4 í lit 80 kr. öðru megin / 120 kr. báðum megin
  A3 í lit 120 kr. öðru megin / 180 kr. báðum megin
     
Plöstun kortastærð 200 kr.
  A5 300 kr.
  A4 350 kr.
  A3 400 kr.
     
Bókaplöstun lítil/meðalstærð              400 kr.
  stór 700 kr.