Leik- og grunnskólar

Bókasafnið tekur vel á móti hópum frá leik- og grunnskólum Hveragerðis. 

Í boði eru m.a. sögustundir og safnkynningar þar sem börn fá fræðslu um bókasöfn og allt sem þeim tengist. 

Kennarar eru hvattir til þess að hafa samband í síma 483 4531 eða senda tölvupóst í netfangið bokasafn@hveragerdi.is og bóka tíma fyrir hópinn sinn.

Starfsfólk leik- og grunnskóla geta einnig nýtt bókakost safnsins og fengið gögn að láni til að nota í starfi sínu. Starfsfólk er ávallt tilbúið að aðstoða við efnisval og leit.