Viðburðir

Boðið er upp á ýmiskonar viðburði og fræðslu á bókasafninu.

Fastir viðburðir eru leshringur og prjónakaffi sem haldin eru einu sinni í mánuði yfir vetrartímann.

Sumarlestur er lestrarhvetjandi átak fyrir börn sem haldinn er á hverju ár.  

Fylgist með hér á heimasíðunni og Facebooksíðu bókasafnsins.