Millisafnalán

Efni sem ekki er til á bókasafninu getur starfsfólk útvegað með millisafnaláni.
Ef efnið er ekki til á helstu samstarfssöfnum þarf að greiða 1.000 kr. í sendingarkostnað. 

Millisafnalán eru eingöngu í boði fyrir lánþega með gild bókasafnsskírteini hjá Bókasafninu í Hveragerði. 
Hægt er að biðja um millisafnalán með því að koma við á afgreiðslutíma safnsins, í síma 483 4531 eða með því að senda tölvupóst í netfangið bokasafn@hveragerdi.is