moya

15. ágúst - 7. september
Bókamarkaðurinn okkar er fyrir löngu orðinn fastur liður á Blómstrandi dögum. Í ár mun hann standa frá fimmtudeginum 15. ágúst og út laugardaginn 7. september. Að vanda verður mikið af góðum bókum til sölu á frábæru verði. Ýmiskonar fræðibækur, ævisögur, skáldsögur, ljóðabækur, barnabækur, bækur á erlendum málum. Komið og gerið góð kaup.
Bókasafnið í Hveragerði