Lokað vegna jarðarfarar

Bókasafnið í Hveragerði verður lokað frá kl. 12-16 mánudaginn 28. apríl vegna jarðarfarar Hlífar Arndal, fyrrum forstöðumanns bókasafnsins. Við vottum fjölskyldu Hlífar samúð okkar.