Fréttir

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Bókasafnið verður lokað dagana 24.-26. desember og 31. desember- 2. janúar. Aðra daga verður hefðbundinn afgreiðslutími. mánudagur 23. desember opið 11-18:30 þriðjudagur 24. desember lokað miðvikudagur 25. desember lokað fimmtudagur 26. desember lokað föstudagur 27. desember opið 13-18:30 laugardagur 28. desember opið 11-14 sunnudagur 29. desember lokað mánudagur 30. desember opið 11-18:30 þriðjudagur 31. desember lokað miðvikudagur 1. janúar lokað fimmtudagur 2. janúar lokað föstudagur 3. janúar opið 13-18:30
Lesa meira

Jakob Árnason sýnir á bókasafninu

Verið velkomin á sýningu Jakobs Árnasonar á bókasafninu í desember.
Lesa meira

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir á bókasafninu

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir á Bókasafninu í Hveragerði í nóvembermánuði. Sýningin heitir: FYRR og NÚ -Hveragerði Sýningaropnun verður föstudaginn kl. 15.00 í bókasafninu og boðið verður upp á kaffi og pönnsur. Verið öll hjartanlega velkomin.
Lesa meira

Málverkasýningar Kára

Kári Sigurðsson heldur tvær sýningar á Bókasafninu í Hveragerði. Fyrri sýningin stendur frá 18. september - 7. október og inniheldur verk frá því hann var 10-12 ára gamall og fram að síðustu aldamótum. Seinni sýningin stendur frá 11.-30. október og inniheldur verk sem Kári hefur unnið frá aldamótum.
Lesa meira

Dagskrá bókasafnsins á Blómstrandi dögum

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldin dagana 15. - 18. ágúst 2024 Á bókasafninu verður boðið upp á bókamarkað, plöntuskipti og origami föndur fyrir fjölskylduna. Einnig verður tónlistarstund fyrir yngstu krílin laugardaginn 17. ágúst kl. 11:30-12
Lesa meira

Fjallabrall fyrir sálartetrið

Verið velkomin á ljósmyndasýning Magneu Bjarkar Valdimarsdóttur, Fjallabrall fyrir sálartetrið, á Bókasafninu í Hveragerði í apríl 2024
Lesa meira

Röðull sýnir á bókasafninu

Sýningin „Ein Traum Wurde Wahr: Part II - Ultras“ er einkasýning Röðuls Reys Kárasonar sem stendur yfir í Bókasafninu í Hveragerði í febrúarmánuði. Sýningaropnun verður föstudaginn, 2. febrúar kl. 16:00 og vonumst við til þess að sjá sem flesta þá. Röðull verður einnig á staðnum laugardaginn 3. febrúar frá kl. 12:00 - 14:00
Lesa meira

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Bókasafnið verður lokað dagana 23.-26. desember og 30. desember- 1. janúar. Aðra daga verður hefðbundinn afgreiðslutími.
Lesa meira

Ljósmyndasýning Dagnýjar Daggar

Ljósmyndir Dagnýjar Daggar prýða sýningarrými bókasafnsins í desember.
Lesa meira

Blómstrandi dagar á bókasafninu

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldin frá 17.-20. ágúst. Á bókasafninu verður bæði bókamarkaður og plöntuskiptimarkaður í boði fyrir gesti og gangandi og lengri opnun laugardaginn 19. ágúst frá kl. 11-16.
Lesa meira