Fréttir

Gleðilega páska

Bókasafnið í Hveragerði verður lokað yfir páska frá fimmtudeginum 17. apríl til og með mánudagsins 21. apríl. Við opnum aftur kl. 13 þriðjudaginn 22. apríl. Gleðilega páska!
Lesa meira

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Bókasafnið verður lokað dagana 24.-26. desember og 31. desember- 2. janúar. Aðra daga verður hefðbundinn afgreiðslutími. mánudagur 23. desember opið 11-18:30 þriðjudagur 24. desember lokað miðvikudagur 25. desember lokað fimmtudagur 26. desember lokað föstudagur 27. desember opið 13-18:30 laugardagur 28. desember opið 11-14 sunnudagur 29. desember lokað mánudagur 30. desember opið 11-18:30 þriðjudagur 31. desember lokað miðvikudagur 1. janúar lokað fimmtudagur 2. janúar lokað föstudagur 3. janúar opið 13-18:30
Lesa meira

Jakob Árnason sýnir á bókasafninu

Verið velkomin á sýningu Jakobs Árnasonar á bókasafninu í desember.
Lesa meira

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir á bókasafninu

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir á Bókasafninu í Hveragerði í nóvembermánuði. Sýningin heitir: FYRR og NÚ -Hveragerði Sýningaropnun verður föstudaginn kl. 15.00 í bókasafninu og boðið verður upp á kaffi og pönnsur. Verið öll hjartanlega velkomin.
Lesa meira

Málverkasýningar Kára

Kári Sigurðsson heldur tvær sýningar á Bókasafninu í Hveragerði. Fyrri sýningin stendur frá 18. september - 7. október og inniheldur verk frá því hann var 10-12 ára gamall og fram að síðustu aldamótum. Seinni sýningin stendur frá 11.-30. október og inniheldur verk sem Kári hefur unnið frá aldamótum.
Lesa meira

Dagskrá bókasafnsins á Blómstrandi dögum

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldin dagana 15. - 18. ágúst 2024 Á bókasafninu verður boðið upp á bókamarkað, plöntuskipti og origami föndur fyrir fjölskylduna. Einnig verður tónlistarstund fyrir yngstu krílin laugardaginn 17. ágúst kl. 11:30-12
Lesa meira

Fjallabrall fyrir sálartetrið

Verið velkomin á ljósmyndasýning Magneu Bjarkar Valdimarsdóttur, Fjallabrall fyrir sálartetrið, á Bókasafninu í Hveragerði í apríl 2024
Lesa meira

Röðull sýnir á bókasafninu

Sýningin „Ein Traum Wurde Wahr: Part II - Ultras“ er einkasýning Röðuls Reys Kárasonar sem stendur yfir í Bókasafninu í Hveragerði í febrúarmánuði. Sýningaropnun verður föstudaginn, 2. febrúar kl. 16:00 og vonumst við til þess að sjá sem flesta þá. Röðull verður einnig á staðnum laugardaginn 3. febrúar frá kl. 12:00 - 14:00
Lesa meira

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Bókasafnið verður lokað dagana 23.-26. desember og 30. desember- 1. janúar. Aðra daga verður hefðbundinn afgreiðslutími.
Lesa meira