10.08.2022
Eigið þið burkninn þinn ekki skap saman? Er monsteran búin að yfirtaka stofuna og allar hillur fullar af veðhlaupaafleggjurum?
Ekki örvænta!
Komdu við á bókasafninu föstudaginn 12. ágúst með plöntur, afleggjara, blómapotta o.s.frv.
Reglan er planta á móti plöntu en einnig má skilja eftir afleggjara fyrir aðra.
Lesa meira
30.05.2022
Vegna innleiðingar á nýju bókasafnskerfi verður röskun á þjónustu frá 31. maí - 13. júní. Hægt verður að fá lánað efni og skila en tilkynningar um skiladag munu ekki berast í tölvupósti. Einnig er ekki hægt að taka frá bækur, endurnýja lán eða stofna nýja lánþega. Athugið að engar dagsektir reiknast á þessu tímabili.
Lesa meira
14.03.2022
Vinsamlegast athugið að bókasafnið opnar kl. 13 í stað 11 í dag, mánudaginn 14. mars. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda en bendum á skilakassann við innganginn.
Lesa meira
07.02.2022
Af óviðráðanlegum orsökum verður bókasafnið lokað mánudaginn 7. febrúar og þriðjudaginn 8. febrúar.
Lesa meira
09.01.2022
Af óviðráðanlegum orsökum verður skertur afgreiðslutími á bókasafninu og opið frá 13-17 vikuna 10.-14. janúar auk mánudagsins 17. janúar.
Lesa meira
20.12.2021
Bókasafnið verður lokað dagana 24.-26. desember og 31. desember-2. janúar. Aðra daga verður hefðbundinn afgreiðslutími.
Lesa meira
29.11.2021
Þessa dagana stendur yfir sýning á málverkum Ingu Maju á bókasafninu. Sýningin, sem er sölusýning, mun standa fram í miðjan desember og er opin á sama tíma og bókasafnið; mánudaga kl. 11-18:30, þriðjudaga-föstudaga kl. 13-18:30 og laugardaga kl. 11-14.
Lesa meira
18.10.2021
Nú stendur yfir sýning á vatnslitamyndum Guðbjargar Hákonardóttur og ljóðum Sigrúnar Hákonardóttur á bókasafninu. Guðbjörg og Sigrún dvöldu báðar í Varmahlíðarhúsinu árið 2020 og hafa nú parað saman ljóð Sigrúnar við myndir Guðbjargar.
Lesa meira
19.08.2021
Þriðjudaginn 24. ágúst kl. 17 verður listamannsspjall með Heléne Sandegård á Bókasafninu í Hveragerði.
Lesa meira
13.08.2021
Sumarlestri bókasafnsins lauk með uppskeruhátíð sem haldin var fimmtudaginn 12. ágúst.
Lesa meira