Fréttir

Myndir frá bangsagistingunni

Bangsarnir voru heldur betur spenntir að vera svona margir saman á bókasafninu. Í staðinn fyrir að fara beint að sofa fundu þeir diskóljós og ákváðu að halda bangsadiskó! Eftir diskóið voru sumir orðnir svangir svo þeir fengu sér örbylgjupopp.
Lesa meira

Bangsagisting á bókasafninu

Bókasafnið býður til bangsagistingar föstudaginn 25. október. Þá er öllum börnum boðið að koma með bangsann sinn á bókasafnið og leyfa honum að gista!
Lesa meira

Sýningaropnun

Laugardaginn 28. september kl. 11-14 verður opnuð sýning á verkum Sigurbjargar Eyjólfsdóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Sigurbjörg mun taka á móti og spjalla við gesti og gangandi. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir.
Lesa meira

Fyrsti leshringur haustsins

Fyrsti leshringur vetrarins verður fimmtudaginn 26. september. Fjallað verður um bókina Undirgefni eftir Michel Houellebecq.
Lesa meira

Blómstrandi dagar á bókasafninu

Dagskrá bókasafnsins á Blómstrandi dögum 2019
Lesa meira

Hinsegin dagar

Í tilefni Hinsegin daga birtist þessi bókaregnbogi á safninu okkar.
Lesa meira

Ný heimasíða

Ný heimasíða lítur dagsins ljós
Lesa meira