26.10.2019
Bangsarnir voru heldur betur spenntir að vera svona margir saman á bókasafninu. Í staðinn fyrir að fara beint að sofa fundu þeir diskóljós og ákváðu að halda bangsadiskó! Eftir diskóið voru sumir orðnir svangir svo þeir fengu sér örbylgjupopp.
Lesa meira
18.10.2019
Bókasafnið býður til bangsagistingar föstudaginn 25. október.
Þá er öllum börnum boðið að koma með bangsann sinn á bókasafnið og leyfa honum að gista!
Lesa meira
27.09.2019
Laugardaginn 28. september kl. 11-14 verður opnuð sýning á verkum Sigurbjargar Eyjólfsdóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Sigurbjörg mun taka á móti og spjalla við gesti og gangandi. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir.
Lesa meira
27.08.2019
Fyrsti leshringur vetrarins verður fimmtudaginn 26. september.
Fjallað verður um bókina Undirgefni eftir Michel Houellebecq.
Lesa meira
07.08.2019
Dagskrá bókasafnsins á Blómstrandi dögum 2019
Lesa meira
06.08.2019
Í tilefni Hinsegin daga birtist þessi bókaregnbogi á safninu okkar.
Lesa meira
01.08.2019
Ný heimasíða lítur dagsins ljós
Lesa meira