Fyrsti leshringur haustsins

Undirgefni
Undirgefni
Fyrsti leshringur vetrarins verður fimmtudaginn 26. september. 
Fjallað verður um bókina Undirgefni eftir Michel Houellebecq. 
 
Allir eru velkomnir í leshringinn og þeim sem hafa áhuga á að lesa bók mánaðarins 
er bent á að koma við í afgreiðslu bókasafnsins og fá hjá okkur eintak af bókinni.