22.07.2021
Sandra Clausen býr í Hveragerði og sækir innblástur sinn í náttúru Íslands. Hún er rithöfundur og málar sér til ánægju en myndirnar á sýningunni eru allar gerðar á árinu 2021.
Lesa meira
02.06.2021
Önnanna sýnir á Bókasafninu í Hveragerði.
Lesa meira
30.04.2021
Bókasafnið í Hveragerði verður lokað á verkalýðsdaginn, laugardaginn 1. maí 2021.
Opnum aftur kl. 11 mánudaginn 3. maí.
Lesa meira
31.03.2021
Bókasafnið verður lokað yfir páskahátíðina frá 1.-5. apríl.
Við opnum aftur kl. 13 þriðjudaginn 6. apríl.
Gleðilega páska!
Lesa meira
22.02.2021
Fyrir jólin var auglýst hönnunarsamkeppnin Jólahúfan 2020. Þátttakan var góð og bárust margar fallegar húfur. Það kom svo í hlut dómnefndar að velja vinningshafa. Ingunn Jóna Hraunfjörð fékk viðurkenningu fyrir jólalegustu húfuna, Áslaug Ólafsdóttir fyrir skemmtilegustu húfuna og Erna Guðmundsdóttir fyrir þá frumlegustu.
Lesa meira
16.02.2021
Við vekjum athygli á því að í ljósi aðstæðna verður ekki boðið upp á sælgæti fyrir söng á öskudaginn þetta árið.
Lesa meira
04.01.2021
Miðarnir á gámasvæðið fyrir 2021 eru komnir í afgreiðslu bókasafnsins.
Lesa meira
23.12.2020
Afgreiðslutími bókasafnsins yfir hátíðarnar verður sem hér segir:
Lesa meira
22.11.2020
Vinningshafinn í bangsagetrauninni, sem haldin var í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27. október, kom við hjá okkur á dögunum og sótti vinninginn sinn. Það var hinn 5 ára gamli Benjamín Daði sem datt í lukkupottinn að þessu sinni. Benjamín giskaði rétt á nöfn fimm þekktra bangsa og við óskum honum til hamingju með glaðninginn.
Lesa meira