Skertur afgreiðslutími

Af óviðráðanlegum orsökum verður skertur afgreiðslutími á bókasafninu og opið frá 13-17 vikuna 10.-14. janúar auk mánudagsins 17. janúar. 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en minnum á skilakassann við inngang safnsins.