Bókasafnið lokað 7.-8. febrúar

Af óviðráðanlegum orsökum verður bókasafnið lokað 7.-8. febrúar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda en bendum á skilakassann við innganginn.