Fréttir

Norma Samúelsdóttir sýnir á bókasafninu

Opnuð hefur verið sýning á málverkum eftir Normu Samúelsdóttur á Bókasafninu í Hveragerði.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna 2020

Nú geta börn á aldrinum 6 - 12 ára kosið uppáhalds barnabækur ársins 2019. Lítið við á bókasafninu og fyllið út þátttökuseðil. Heppinn þátttakandi verður dreginn út eftir að kosningu lýkur þann 20. mars
Lesa meira

Sýningaropnun

Föstudaginn 24. janúar kl. 16-17 verður opnuð sýning á verkum Feng Jiang Hannesdóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Feng mun taka á móti gestum og bjóða upp á veitingar.
Lesa meira

Prjónakaffi aflýst

Vegna veðurs höfum við ákveðið að aflýsa prjónakaffinu sem átti að vera á bókasafninu í kvöld kl. 20. Fyrsta prjónakaffi vetrarins verður því að óbreyttu ekki fyrr en mánudaginn 3. febrúar kl. 20-22
Lesa meira

Áramótakveðja

Starfsfólk Bókasafnsins óskar lánþegum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar samfylgdina á því liðna.
Lesa meira

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar
Lesa meira

Litla lestarstöðin

Á bókasafninu er nú hægt að skoða glæsilegt lestarmódel Frederics Rohleder, stofnanda Litlu lestarstöðvarinnar. Litla lestarstöðin flytur inn módellestar og fylgihluti með það að markmiði að kynna þetta skemmtilega áhugamál fyrir Íslendingum.
Lesa meira

Smásögur grunnskólanemenda

Á hverju ári í tilefni evrópska tungumáladagsins þann 26. september stendur félag enskukennara á Íslandi fyrir smásagnakeppni á ensku á meðal grunn- og framhaldsskóla landsins.
Lesa meira

Bókasafnið lokar kl. 15 í dag

Bókasafnið lokar kl. 15 í dag þriðjudaginn 10. desember vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira

Aðventan á bókasafninu

Það verður nóg um að vera á bókasafninu í desember. Endilega kynnið ykkur dagskrána hér að neðan.
Lesa meira