Miðar á gámasvæðið

Miðarnir á gámasvæðið fyrir 2021 eru komnir í afgreiðslu bókasafnsins. Íbúar í Hveragerði geta nálgast miða, eitt búnt fyrir hverja skráða íbúðareiningu skv. skráningu Þjóðskrár Íslands.