Bókasafnið lokað 1. maí

Bókasafnið í Hveragerði verður lokað á verkalýðsdaginn, laugardaginn 1. maí 2021.
Opnum aftur kl. 11 mánudaginn 3. maí.