Lokað fimmtudaginn 10. nóvember

Fimmtudaginn 10. nóvember mun starfsfólk bókasafnsins sækja námskeið og freista þess að læra betur á nýja bókasafnskerfið sem tekið var í notkun í sumar. Þennan dag verður bókasafnið því lokað. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem það kann að valda en bendum á skilakassa við inngang safnsins. Við opnum svo aftur stundvíslega kl. 13 föstudaginn 11. nóvember.