Afgreiðslutími um páskana

Bókasafnið í Hveragerði verður lokað yfir páskana frá 6.-10. apríl. Opnum aftur stundvíslega kl. 13 þriðjudaginn 11. apríl. Gleðilega páska!