Lokað föstudaginn 24. október

Bókasafnið er lokað í dag, föstudaginn 24. október, í tilefni af því að 50 ár eru frá fyrsta kvennaverkfallinu. Á bókasafninu starfa eingöngu konur. Við sýnum samstöðu, leggjum niður störf og sækjum viðburði í tilefni dagsins.