Krydd lífsins
höfundur: Einar Örn Gunnarsson
Krydd lífsins er safn tólf smásagna sem allar gerast í nútímanum í höfuðborgum Norðurlanda, allt frá Nuuk til Helsinki. Sögurnar, sem eru skrifaðar af innsæi, varpa ljósi á mannlegt eðli og eru í senn áleitnar, grátbroslegar, fyndnar og harmrænar. Sjaldnast er allt sem sýnist og hvað eina getur umturnast eða afhjúpast í sviphendingu.
Krydd lífsins er lipurlega skrifuð bók og með henni sýnir höfundur hve gott vald hann hefur á smásagnaforminu.
Síðasta skáldsaga Einars Arnar, Ég var nóttin, kom út 2022 og hlaut frábærar viðtökur gagnrýnanda.
Sunnumörk 2 | 810 Hveragerði Sími: 483 4531 Netfang: bokasafn@hveragerdi.is |
Afgreiðslutími: |
Bókasafnið í Hveragerði | Sunnumörk 2, 810 Hveragerði | Sími: 483 4531 | bokasafn@hveragerdi.is