Vinurinn
höfundur: Sigrid Nunez
Þegar rithöfundur missir skyndilega besta vin sinn og lærimeistara situr hún uppi með hundinn hans.
Hennar eigin sorg magnast við að horfa upp á hundinn þjást í hljóði, stóradana sem er harmi sleginn vegna óskiljanlegs hvarfs húsbónda síns. Þar við bætist óttinn við að vera borin út: Hundar eru nefnilega bannaðir í blokkinni hennar.
Vinir hennar telja að hún hafi misst tökin á tilverunni en hún vill ekki yfirgefa hundinn nema í örstutta stund í einu. Einangruð frá umheiminum og með þráhyggju gagnvart velferð hundsins er hún staðráðin í að lesa huga hans og hjarta.
Sunnumörk 2 | 810 Hveragerði Sími: 483 4531 Netfang: bokasafn@hveragerdi.is |
Afgreiðslutími: 1. september - 31. maí |
Bókasafnið í Hveragerði | Sunnumörk 2, 810 Hveragerði | Sími: 483 4531 | bokasafn@hveragerdi.is