Nýtt efni

Kápa: Lífið á vellinumLífið á vellinum
Höfundur: Dagný Maggýjar

Hvaða áhrif hafði amerísk varnarstöð á Keflavíkurflugvelli í hálfa öld og hvernig var sákokteill ólíkra menningarheima? Hér er sjónum beint að hinu hversdagslega og því persóulega, að fólkinu sem þar bjó og við heyrum sögur þeirra.