Fréttir & tilkynningar

15.08.2023

Blómstrandi dagar á bókasafninu

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldin frá 17.-20. ágúst. Á bókasafninu verður bæði bókamarkaður og plöntuskiptimarkaður í boði fyrir gesti og gangandi og lengri opnun laugardaginn 19. ágúst frá kl. 11-16.
03.07.2023

Pöddur Elísabetar

Myndir af pöddunum fóru að koma þegar Elísabet upplifði sig sem pöddu í lélegu ástarsambandi. Það var sama sjálfsmyndin og hún upplifði á unglingsárunum. Leikritið Paddan leit dagsins ljós og hver paddan af annarri. Þetta var heilun. Og það varð list. Og Elísabet sá að það var harla gott.
12.05.2023

Lokað vegna viðhalds á húsnæði

Vegna viðhalds á húsnæði verður bókasafnið lokað frá og með miðvikudeginum 17. maí til og með mánudagsins 22. maí. Skilakassinn verður á sínum stað við inngang bókasafnsins.
10.03.2023

Áttu fræ?