Fréttir & tilkynningar

11.11.2019

Guðni Már les úr nýútkominni bók

Útvarpsmaðurinn góðkunni, Guðni Már Henningsson, kemur og les úr nýútkominni bók sinni, Römblusögur, á bókasafninu fimmtudaginn 14. nóvember kl. 17:30.
01.11.2019

Obba sýnir á bókasafninu

Þorbjörg Sigurðardóttir - Obba - hefur opnað sýningu á verkum sínum á Bókasafninu í Hveragerði.
26.10.2019

Myndir frá bangsagistingunni

Bangsarnir voru heldur betur spenntir að vera svona margir saman á bókasafninu. Í staðinn fyrir að fara beint að sofa fundu þeir diskóljós og ákváðu að halda bangsadiskó! Eftir diskóið voru sumir orðnir svangir svo þeir fengu sér örbylgjupopp.
27.09.2019

Sýningaropnun

06.08.2019

Hinsegin dagar

01.08.2019

Ný heimasíða