Fréttir & tilkynningar

20.12.2024

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Bókasafnið verður lokað dagana 24.-26. desember og 31. desember- 2. janúar. Aðra daga verður hefðbundinn afgreiðslutími. mánudagur 23. desember opið 11-18:30 þriðjudagur 24. desember lokað miðvikudagur 25. desember lokað fimmtudagur 26. desember lokað föstudagur 27. desember opið 13-18:30 laugardagur 28. desember opið 11-14 sunnudagur 29. desember lokað mánudagur 30. desember opið 11-18:30 þriðjudagur 31. desember lokað miðvikudagur 1. janúar lokað fimmtudagur 2. janúar lokað föstudagur 3. janúar opið 13-18:30
02.12.2024

Jakob Árnason sýnir á bókasafninu

Verið velkomin á sýningu Jakobs Árnasonar á bókasafninu í desember.
29.10.2024

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir á bókasafninu

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir á Bókasafninu í Hveragerði í nóvembermánuði. Sýningin heitir: FYRR og NÚ -Hveragerði Sýningaropnun verður föstudaginn kl. 15.00 í bókasafninu og boðið verður upp á kaffi og pönnsur. Verið öll hjartanlega velkomin.

Facebook

Instagram