Fréttir & tilkynningar

01.12.2019

Aðventan á bókasafninu

Það verður nóg um að vera á bókasafninu í desember. Endilega kynnið ykkur dagskrána hér að neðan.
11.11.2019

Guðni Már les úr nýútkominni bók

Útvarpsmaðurinn góðkunni, Guðni Már Henningsson, kemur og les úr nýútkominni bók sinni, Römblusögur, á bókasafninu fimmtudaginn 14. nóvember kl. 17:30.
01.11.2019

Obba sýnir á bókasafninu

Þorbjörg Sigurðardóttir - Obba - hefur opnað sýningu á verkum sínum á Bókasafninu í Hveragerði.
27.09.2019

Sýningaropnun

06.08.2019

Hinsegin dagar