Fréttir & tilkynningar

17.01.2020

Sýningaropnun

Föstudaginn 24. janúar kl. 16-17 verður opnuð sýning á verkum Feng Jiang Hannesdóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Feng mun taka á móti gestum og bjóða upp á veitingar.
13.01.2020

Prjónakaffi aflýst

Vegna veðurs höfum við ákveðið að aflýsa prjónakaffinu sem átti að vera á bókasafninu í kvöld kl. 20. Fyrsta prjónakaffi vetrarins verður því að óbreyttu ekki fyrr en mánudaginn 3. febrúar kl. 20-22
01.01.2020

Áramótakveðja

Starfsfólk Bókasafnsins óskar lánþegum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar samfylgdina á því liðna.