Fréttir & tilkynningar

09.01.2022

Skertur afgreiðslutími

Af óviðráðanlegum orsökum verður skertur afgreiðslutími á bókasafninu og opið frá 13-17 vikuna 10.-14. janúar auk mánudagsins 17. janúar.
20.12.2021

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Bókasafnið verður lokað dagana 24.-26. desember og 31. desember-2. janúar. Aðra daga verður hefðbundinn afgreiðslutími.
29.11.2021

Inga Maja sýnir á bókasafninu

Þessa dagana stendur yfir sýning á málverkum Ingu Maju á bókasafninu. Sýningin, sem er sölusýning, mun standa fram í miðjan desember og er opin á sama tíma og bókasafnið; mánudaga kl. 11-18:30, þriðjudaga-föstudaga kl. 13-18:30 og laugardaga kl. 11-14.

Instagram