Fréttir & tilkynningar

08.04.2024

Fjallabrall fyrir sálartetrið

Verið velkomin á ljósmyndasýning Magneu Bjarkar Valdimarsdóttur, Fjallabrall fyrir sálartetrið, á Bókasafninu í Hveragerði í apríl 2024
30.01.2024

Röðull sýnir á bókasafninu

Sýningin „Ein Traum Wurde Wahr: Part II - Ultras“ er einkasýning Röðuls Reys Kárasonar sem stendur yfir í Bókasafninu í Hveragerði í febrúarmánuði. Sýningaropnun verður föstudaginn, 2. febrúar kl. 16:00 og vonumst við til þess að sjá sem flesta þá. Röðull verður einnig á staðnum laugardaginn 3. febrúar frá kl. 12:00 - 14:00
22.12.2023

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Bókasafnið verður lokað dagana 23.-26. desember og 30. desember- 1. janúar. Aðra daga verður hefðbundinn afgreiðslutími.
10.03.2023

Áttu fræ?

Facebook

Instagram