Fréttir & tilkynningar

04.01.2021

Miðar á gámasvæðið

Miðarnir á gámasvæðið fyrir 2021 eru komnir í afgreiðslu bókasafnsins.
23.12.2020

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Afgreiðslutími bókasafnsins yfir hátíðarnar verður sem hér segir:
22.11.2020

Vinningshafi í Bangsadagsgetraun

Vinningshafinn í bangsagetrauninni, sem haldin var í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27. október, kom við hjá okkur á dögunum og sótti vinninginn sinn. Það var hinn 5 ára gamli Benjamín Daði sem datt í lukkupottinn að þessu sinni. Benjamín giskaði rétt á nöfn fimm þekktra bangsa og við óskum honum til hamingju með glaðninginn.