Fréttir & tilkynningar

02.12.2024

Jakob Árnason sýnir á bókasafninu

Verið velkomin á sýningu Jakobs Árnasonar á bókasafninu í desember.
29.10.2024

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir á bókasafninu

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir á Bókasafninu í Hveragerði í nóvembermánuði. Sýningin heitir: FYRR og NÚ -Hveragerði Sýningaropnun verður föstudaginn kl. 15.00 í bókasafninu og boðið verður upp á kaffi og pönnsur. Verið öll hjartanlega velkomin.
17.09.2024

Málverkasýningar Kára

Kári Sigurðsson heldur tvær sýningar á Bókasafninu í Hveragerði. Fyrri sýningin stendur frá 18. september - 7. október og inniheldur verk frá því hann var 10-12 ára gamall og fram að síðustu aldamótum. Seinni sýningin stendur frá 11.-30. október og inniheldur verk sem Kári hefur unnið frá aldamótum.

Facebook

Instagram