Fréttir & tilkynningar

18.10.2021

Ljóð og myndir

Nú stendur yfir sýning á vatnslitamyndum Guðbjargar Hákonardóttur og ljóðum Sigrúnar Hákonardóttur á bókasafninu. Guðbjörg og Sigrún dvöldu báðar í Varmahlíðarhúsinu árið 2020 og hafa nú parað saman ljóð Sigrúnar við myndir Guðbjargar.
19.08.2021

Listamannsspjall með Heléne Sandegård

Þriðjudaginn 24. ágúst kl. 17 verður listamannsspjall með Heléne Sandegård á Bókasafninu í Hveragerði.
13.08.2021

Uppskeruhátíð sumarlesturs

Sumarlestri bókasafnsins lauk með uppskeruhátíð sem haldin var fimmtudaginn 12. ágúst.
16.02.2021

Öskudagur 2021

Instagram