Prjónakaffi aflýst

Vegna veðurs höfum við ákveðið að aflýsa prjónakaffinu sem átti að vera á bókasafninu í kvöld kl. 20. Fyrsta prjónakaffi vetrarins verður því að óbreyttu ekki fyrr en mánudaginn 3. febrúar kl. 20-22