Því miður er bilun í ljósleiðara sem veldur því að net- og símasambandslaust er á bókasafninu. Unnið er að viðgerð en talið er ólíklegt að náist að laga ástandið fyrr en eftir páska.
Besta leiðin til að ná í okkur á meðan þessu stendur er með skilaboðum á Facebooksíðu bókasafnsins eða tölvupósti í netfangið eddahrund@hveragerdi.is
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.
Sunnumörk 2 | 810 Hveragerði Sími: 483 4531 Netfang: bokasafn@hveragerdi.is |
Afgreiðslutími: |
Bókasafnið í Hveragerði | Sunnumörk 2, 810 Hveragerði | Sími: 483 4531 | bokasafn@hveragerdi.is