Hinsegin dagar

Í tilefni Hinsegin daga birtist þessi bókaregnbogi á safninu okkar. 

Við höfum einnig stillt fram úrvali bóka sem eiga það sameiginlegt að fjalla á einhvern hátt um málefni hinsegin fólks.