Bókaverðlaun barnanna 2020

Nú geta börn á aldrinum 6 - 12 ára kosið uppáhalds barnabækur ársins 2019.

Lítið við á bókasafninu og fyllið út þátttökuseðil. Heppinn þátttakandi verður dreginn út eftir að kosningu lýkur þann 20. mars