Ný heimasíða

Velkomin á nýja heimasíðu Bókasafnsins í Hveragerði!

Eftir að hafa verið án heimasíðu síðustu ár erum við stolt að geta aftur boðið lánþegum og öðrum að nálgast upplýsingar um allt það helsta sem varðar Bókasafnið í Hveragerði á nýrri heimasíðu. 

Á meðal þess sem hægt er að nálgast upplýsingar um á nýju heimasíðunni eru viðburðir, nýtt efni o.m.fl.