Sumarlestur

LeitinUppskeruhátíð sumarlesturs 2023

Það er komið að því að kveðja sumarlesturinn og fagna frábærum árangri lesenda. 

Uppskeruhátíðin verður haldin föstudaginn 15. september kl. 17-18. Húlladúllan mætir með húllahringi og ýmiskonar sirkusdót og kennir okkur skemmtileg húllatrix.

Dregnir verða út vinningshafar og boðið upp á veitingar. Munið eftir lestrardagbókunum!

Leitin að ævintýraheimum