Prjónakaffi

Prjónakaffi er haldið á bókasafninu síðasta fimmtudag í mánuði kl. 20-22

Þá eru allir velkomnir með handavinnuna sína, vanir og óvanir. Heitt á könnunni og mikið úrval af handavinnubókum og -blöðum til að skoða og/eða fá lánuð.