Nýtt efni

Kápa: Umbúðalaust


Umbúðalaust
Höfundur: Jón Steinar Gunnlaugsson

Orð og áhrif

Jón Steinar Gunnlaugsson, lögfræðingur og fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur um áratuga skeið verið einn allra skarpasti og áhugaverðasti þjóðfélagsrýnir landsins. Greinar hans í Morgunblaðinu og víðar síðastliðin 50 ár hafa jafnan vakið mikla athygli. Í þessari bók, Umbúðalaust - Hugleiðingar í hálfa öld, hefur úrval greina hans verið tekið saman.