Nýtt efni

Kápa: Tilfinningabyltingin

Tilfinningabyltingin
Höfundur: Auður Jónsdóttir

Í Tilfinningabyltingunni fjallar Auður Jónsdóttir á einlægan hátt um þá reynslu að ganga í gegnum skilnað eftir langt hjónaband.

Líkt og í fyrri bókum Auðar má hér finna fágæta blöndu af nístandi einlægni og húmor.