Nýtt efni

Kápa: Úr undirdjúpunum til Íslands

Úr undirdjúpunum til Íslands
Höfundur: Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson segir hér viðburðaríka sögu Juliusar Schopka og byggir líflega frásögn sína á minningum hans sjálfs úr stríðinu og miklum fjölda annarra heimilda.
Um leið er gangur fyrri heimsstyrjaldar rakinn, sögð saga þýska herskipaflotans og greint frá helstu atburðum hinna róstusömu ára eftir stríð.