Lífsbiblían
Höfundar: Alda Karen Hjaltalín og Silja Björk Björnsdóttir
Lífsbiblínan er byggð á geysivinsælum LIFE Masterclass-fyrirlestrum Öldu Karenar Hjaltalín sem hafa slegið í gegn bæði hér heima og í Bandaríkjunum. Nú hefur hún í félagi við Silju Björk Björnsdóttur tekið saman 50 lífslykla sem hafa hjálpað henni að skapa jafnvægi, öðlast hamingju og gert henni kleift að láta alla drauma sína rætast. Lærðu að kveikja á sjálfstraustinu, finna lífsgildi þín og ástríðu, lifa eftir eigin mælikvörðum og síðast en ekki síst: að hunsa herbergisfélagann sem heldur að sverðtígrisdýr leynist handan við hvert horn.
Sunnumörk 2 | 810 Hveragerði Sími: 483 4531 Netfang: bokasafn@hveragerdi.is |
Afgreiðslutími: |
Bókasafnið í Hveragerði | Sunnumörk 2, 810 Hveragerði | Sími: 483 4531 | bokasafn@hveragerdi.is