Nýtt efni

Kápa: Samþykki

Samþykki
höfundur: Vanessa Springora

Unglingsstúlkan V. lifir og hrærist í heimi bóka og hana og dreymir um að verða rithöfundur. Þrettán ára gömul kemst hún í kynni við G., þekktan höfund sem fjallar gjarnan um sambönd sín og samneyti við ólögráða börn. Í bókinni er velt upp spurningum um samþykki; bæði í persónulegum skilningi og því sem samfélagið samþykkir á hverjum tíma.