24nóv kl. 16:00-17:00ViðburðirBókasafnið í Hveragerði
Verið velkomin í sögustund á bókasafninu föstudaginn 24. nóvember kl. 16. Rithöfundarnir Guðný Anna Annasdóttir og Oddbjörg Ragnarsdóttir munu lesa úr nokkrum glænýjum og spennandi bókum sem ætlaðar eru börnum frá 2-7 ára.