Prjónakaffi

Fyrsta prjónakaffi vetrarins verður haldið fimmtudaginn 29. september kl. 20

Allir velkomnir með handavinnuna sína á notalega kvöldstund.

Það verður að sjálfsögðu heitt á könnunni!