Jólaprjónakaffi

Þriðjudagskvöldið 17. desember ætlum við að eiga saman notalega kvöldstund yfir handavinnu. Boðið verður upp á kaffi og piparkökur. Öll hjartanlega velkomin í kósý jólastemningu.