17des kl. 17:30-18:30ViðburðirBókasafnið í Hveragerði
Þriðjudaginn 17. desember kl. 17:30 verður boðið upp á notalega náttfatasögustund á bókasafninu. Börnin mega mæta í náttfötum og með bangsa. Lesin verður jólasaga sem hentar fyrir börn á aldrinum 3-7 ára.