Bókamarkaður

Hinn árlegi bókamarkaður bókasafnsins verður á sínum stað í ágúst og fram í september. Úrval af góðum bókum til sölu á frábæru verði. Ýmis konar fræðibækur, ævisögur, skáldsögur, ljóðabækur, barnabækur og bækur á erlendum málum - bæði gamlar og nýlegar. Komið og gerið góð kaup!